Tuesday, March 13, 2012

Myndljóð

Visual Poet er ákaflega sniðugt app sem auðvelt er að nota í kennslu. Með því er leikur einn að blanda saman texta og myndum í fallega heild. Þú getur notað þínar eigin myndir eða fengið myndir af netinu.  Forritið skráir höfunda mynda sem þú notar svo kjörið er að kenna nemendum að bera virðingu fyrir hugverkum annarra.

Bæði er hægt að nota appið til að láta nemendur skapa:


Eins er auðvitað kjörið að nota forritið við tungumálakennslu. 



Nemendur geta sent kennara myndirnar beint með tölvupósti. 

No comments:

Post a Comment